Fundargerð 133. þingi, 20. fundi, boðaður 2006-11-03 13:30, stóð 13:30:01 til 18:10:08 gert 6 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

föstudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Niðurskurður á framlagi til verknáms.

[13:33]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[13:54]


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 9. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur). --- Þskj. 9.

[13:55]


Láglendisvegir, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 15. mál (öryggi og stytting leiða). --- Þskj. 15.

[13:56]


Iðnaðarmálagjald, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 16. mál. --- Þskj. 16.

[13:56]


Ríkisútvarpið, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 24. mál (stjórn, afnotagjöld). --- Þskj. 24.

[13:57]


Útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 58. mál (eignarhald á fjölmiðlum o.fl.). --- Þskj. 58.

[13:57]


Almenn hegningarlög og skaðabótalög, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 21. mál (ærumeiðingar og hækkun miskabóta). --- Þskj. 21.

[13:58]


Tilhögun þingfundar.

[13:59]

Forseti gat þess að mál 8.--11. dagskrármál yrðu tekin fyrir klukkan þrjú.


Afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga, fyrri umr.

Þáltill. EirJ, 294. mál. --- Þskj. 307.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun, fyrri umr.

Þáltill. SI og ArnbS, 300. mál. --- Þskj. 315.

[14:18]

[14:44]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. KHG, 12. mál (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra). --- Þskj. 12.

[14:44]

Umræðu frestað.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 191.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 281.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:47]

Útbýting þingskjala:


Embætti landlæknis, 1. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 282.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heyrnar- og talmeinastöð, 1. umr.

Stjfrv., 274. mál (heildarlög). --- Þskj. 283.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15.--18. mál.

Fundi slitið kl. 18:10.

---------------